HEIMURINN HEIMA
/ HABITATIONS
18/04/23 - 10/09/23
Skringilegasta fjölbýli Garðabæjar hefur risið, það var skapað af 4. bekkingum í Garðbæ.
Nemendurnir unnu íbúðirnar í smiðju í tengslum við sýninguna “Hönnunarsafnið sem heimili”.
/ The most adventurous apartment complex in Garðabær has just been created by 4th graders in Garðbær.