07.01.202413:00–15:00

Töfrumframsöguþráð

Grafíski hönnuðurinn Una María Magnúsdóttir tekur á móti fjölskyldum sem hafa lokið jólagleðinni og eru tilbúin í nýtt og skapandi ár. Una María leiðbeinir þátttakendum í smiðju í skapandi skrifum þar sem notaðar verða spennandi aðferðir til að töfra fram söguþráð. Smiðja er ókeypis og ætluð allri fjölskyldunni.