Fyrirlestur
06.03.202216:00

HÚSINHENNARHÖGNU
PéturH.Ármannsson

Pétur H. Ármannsson flytur fyrirlestur um hús Högnu Sigurðardóttur arkitekts á Íslandi sunnudaginn 6. mars kl. 16. Fyrirlesturinn er haldinn í tengslum við skráningu á verkum Högnu sem staðið hefur yfir síðustu þrjá mánuði í opnu rannsóknarými safnsins.

Pétur hafði milligöngu um það að fjölskylda Högnu færði Hönnunarsafni Íslands teikningarnar að gjöf.

Best er að tryggja sér miða hér á tix.is þar sem sætaframboð er takmarkað. Aðgangur 1000 kr..