06.10.2020

ÍSLENSKMYNDMÁLSSAGA
Nýklassíkoghandverkshreyfingin

Goddur og fjallkonan

Þar sem svo fáir komust á þennan frábæra fyrirlestur vegna 2 metra reglunnar þá er hægt að horfa á hann hér.