Plöntuprentun
03.09.202313:00–15:00

SmiðjaPlöntuprentun

Prentum með jurtum á tau undir handleiðslu grafíska hönnuðarins Kötlu Einarsdóttur. Blóm, illgresi og ber eru notuð til að prenta og verður úrval jurta á staðnum en gestir hvattir til að koma með eigin uppáhalds jurtir til að prenta. Smiðjan er ætluð allri fjölskyldunni og þátttaka ókeypis.