Vinnustofudvöl
23.03.2019–02.06.2019

VEÐURVINNUSTOFA
ShuYi

Síbreytilegt veðurfar á Íslandi er viðfangsefni hönnuðarins og listamannsins Shu Yi sem hefur komið sér fyrir í anddyri Hönnunarsafns með vinnuaðstöðu og mun starfa þar næstu tvo mánuði við að umbreyta veðurfarsupplýsingum í myndrænt form.