Vinnustofudvöl
16.09.2021–19.09.2021

SveinbjörnGunnarsson
Módelsmiður

Sveinbjörn Gunnarsson hefur starfað sem grafískur hönnuður undanfarin 20 ár. Hann hefur alla tíða haft áhuga og gaman af módelgerð og míneatúrum sem hann skapar af einstakri natni og hugmyndaauðgi. Efniviðinn finnur hann í sínu nánasta umhverfi og umbreytir á skapandi hátt. Sveinbjörn leggur mikið upp úr pakkningum verka sinna sem eru ávallt mikilvægur hluti af heildinni og fullkomna verkin.