PEYSA MEÐ ÖLLU FYRIR ALLA
/ JUMPER WITH EVERYTHING FOR EVERYBODY
22/01/21 - 29/05/21
Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing.
/ Ýr Jóhannsdóttir is a textile designer and artist who works under the name Ýrúrarí. In her work she adventurously knits together humour, movement and craft.