Námskeið
10.11.201815:00–17:00

TÍMAMÓTAHÚSÍGARÐABÆ

Pétur Ármannsson fer yfir feril arkitektsins Högnu Sigurðardóttur (1929–2017).

Hús eftir Högnu við Bakkaflöt verður heimsótt en það hefur verið valið eitt af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu, í tengslum við útgáfu alþjóðlegs yfirlitsrits um byggingarlist 20. aldar. Námskeiðið hefst í Hönnunarsafninu kl. 15 og lýkur á Bakkaflöt kl 17.

Fjöldi þátttakenda takmarkast við 15 manns. Þáttökugjald 3.500 kr. Hægt er að tryggja sér pláss á https://midi.frettabladid.is/atburdir/1/10685/Timamotahus_i_Gardaba