Opnun
07.06.202417:00–18:00

Stráoggreinar

Velkomin á opnun á sýningunni Strá og greinar. Sýningin er unnin í samstarfi við Textílfélagið í tilefni af 50 ára afmæli félagsins.
Hönnuðirnir sem eiga verk á sýningunni eru Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Kristveig Halldórsdóttir og Bára Finnsdóttir.
Samtímis verður opnuð sýningin Servíéttur sem einnig er unnin í samstarfi við Textílfélgið.