Smástundarmarkaður
04.11.201813:00–17:00

TEIKNINGAREFTIRHELGUBJÖRNSSON

Einstakt tækifæri til að eignast upprunalega teikningu eftir Helgu Björnsson. Helga starfaði um árabil við hátískuna í tískuhúsi Louis Féraud í París. Teikningar hennar og skissur bera vitni um afar næman listamann sem nær með örfáum dráttum að skapa glæsileika og tilfinningu.