Fyrirlestur
22.03.202217:30

SKRÁNINGÁVERKUM
Arkibúllan

Þriðjudaginn 22. mars nk.kl. 17.30 munu þær Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir og Hrefna Björg Þorsteinsdóttir arkitektar miðla ferlinu við skráningu á teikningum Högnu Sigurðardóttur arkitekts (1929–2017). Skráningin fór fram í opnu rannsóknarými Hönnunarsafns Íslands. Meðal þess sem kom í ljós var fjöldi teikninga af óbyggðum byggingum.

Ath að sætapláss er takmarkað, hægt er að kaupa miða hér.