Leiðsögn
01.03.202013:00

SVEINNKJARVAL
Þaðskalvandasemlengiástanda

Sunnudaginn 1. mars nk. kl. 13 munu Þóra Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur Hönnunarsafns Íslands og Grétar Þorsteinsson sem starfaði sem húsgagnasmiður hjá Nývirki með Sveini Kjarval sjá um leiðsögn um sýninguna Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa í Hönnunarsafni Íslands.

Leiðsögnin er á íslensku. Allir velkomnir.