Leiðsögn
10.11.201913:00

SVEINNKJARVAL
Þaðskalvandasemlengiástanda

Dr. Arndís S. Árnadóttir sýningarstjóri sýningarinnar Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa, verður með leiðsögn um sýninguna ásamt Þóru Sigurbjörnsdóttur safnafræðingi Hönnunarsafns Íslands.