Leiðsögn
16.02.201913:00

SAFNIÐÁRÖNGUNNIMEÐEINARIÞORSTEINI

Jennifer Barret sér um leiðsögn um sýninguna Safnið á röngunni með Einari Þorsteini laugardaginn 16. febrúar kl. 13. Hún stundar nám í safnafræði við Háskóla Íslands og hefur undanfarnar vikur verið í starfsnámi á Hönnunarsafni Íslands þar sem hún hefur sökkt sér í skráningu á verkum Einars Þorsteins. Leiðsögnin fer fram á ensku.

Aðgöngumiði á safnið gildir.