Leiðsögn
26.05.202413:00–14:40

Hönnunarsafniðsemheimili
meðSigríðiSigurjónsdóttur

Sýningin Hönnunarsafnið sem heimili samanstendur af um 200 íslenskum hönnunargripum frá árunum 1930 til dagsins í dag. Sýningin er sett upp sem grunnmynd af heimili en líkt og á heimilum fólks má sjá þar hlið við hlið hluti frá mismunandi tímabilum. Húsgögn, borðbúnaður, fatnaður, bækur og textíll varpa ljósi á brot af því sem íslenskir hönnuðir og handverksfólk hefur skapað.

Í augnablikinu er skemmtileg viðbót við sýninguna sem ber yfirskriftina „Skilaboð“ þar sem skyggnst er inn í samskipti heimilisfólks í stafrænum rýmum.

Sigríður Sigurjónsdóttir forstöðumaður safnsins sér um leiðsögnina.