23.09.201812:00–13:00

HÁDEGISLEIKFIMIFYRIRHEILANN

Anna Hrund Másdóttir myndlistarmaður leiðir okkur í gegnum bók Einars Þorsteins Ásgeirsssonar, Barna Leikur, þar sem Einar kynnir lesendur fyrir reglulegum flötungum, flötungunum hans Platós og fimmflötungum í gullinsniði svo eitthvað sé nefnt. Hentar fyrir 15 ára og eldri.

Hádegisleikfimin er í boði Hönnunarsafns Íslands.