12.02.202512:15–13:00

Hádegishittingurmeðhönnuði

Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður er á safninu í vinnustofudvöl þessa dagana. Við ætlum að eiga notalegt spjall og kynnast Þórunni. Boðið er upp á kaffi og kleinur.