Fyrirlestur
07.02.202020:00

REKAVIÐUR
Umferðalöghugmyndanna

Sköpunarverk mannsins og hugmyndir ferðast eins og rekaviður, veltast um en eru ekki eins frumlegar og margur heldur. Hugmyndin er sú sama en útfærslan breytist á leiðinni eftir persónuleikum, staðbundnum efnivið og verkþekkingu. Fyrirlesturinn heldur Guðmundur Oddur Magnússon, rannsóknarprófessor við LHÍ, í tengslum við rannsóknarverkefnið Íslensk myndmálssaga, sem nú hefur aðsetur í Hönnunarsafni Íslands. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Safnanætur og hefst kl. 20 föstudaginn 7. febrúar nk.