Smiðja
05.05.202413:00–15:00

Flugdrekar!
FjölskyldusmiðjameðAriteFricke

„Upp yfir sjónarrönd, út yfir lönd og strönd, flýgur flugdrekinn minn!“

Við tökumst á loft og lærum að smíða og skreyta okkar eigin flugdreka í Hönnunarsafninu! Hönnuðurinn og sjónlistakonan Arite Fricke leiðir smiðjuna.

Arite útskrifaðist með M.A. gráðu í hönnun frá Listaháskóla Íslands og lauk diplómu í listkennslu ári síðar. Hún kennir myndlist við Urriðaholtsskóla og lýkur senn M.ed. gráðu í listgreinakennslu frá Háskóla Íslands. Áður hafði Arite lært skiltagerð í Þýskalandi. Hún sinnir listsköpun og miðlun jöfnum höndum og vinnur í litríkan og fjölbreyttan efnivið.