FyrirlesturmeðÞórunniÁrnadóttur
18.02.202413:00–14:00

EinarÞorsteinnseminnblástur

Þessi tvö fóru í smá ferðalag saman sem er búið að taka fjögur ár. Þau voru stödd í sitthvorri víddinni – en það kom ekki að sök.

Þórunni var boðið að dvelja í rannsóknarrými safnsins þegar verið var að skrá verk hönnuðarins Einars Þorsteins Ásgeirssonar (1942-2015) og nýta sér innblásturinn af verkum hans og pælingum. Þórunn fór auðvitað á flug með Einari Þorsteini og var að lenda með kertin „Elements” í farteskinu.

Þórunn mun segja frá ferðalaginu í fyrirlestri.