Hattagerðarsmiðja
30.12.202313:00–15:00

Áramótahattarmeðhattagerðarmeisturum

Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper bjóða upp smiðja í gerð áramótahatta. Unnið verður aðallega í pappír. Efniviður á staðnum og frítt inn. Öll velkomin.