Vinnustofudvöl
27.09.2024–29.12.2024

UnnarAriBaldvinsson
Grafískurhönnuður

Unnar Ari Baldvinsson er fæddur árið 1989 á Akureyri. Hann stundaði nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Accademia Italiana í Flórens og Florence University of the Arts. Þaðan  útskrifaðist hann árið 2013 með gráðu í grafískri hönnun og ljósmyndun. Unnar starfar sem myndlistarmaður og grafískur hönnuður.  Hann hefur fengist við fjölbreytt verkefni og þrífst á að takast á við vitræn viðfangsefni á skapandi hátt.

Ljósmynd: Sunna Ben