Formleg opnun sýningar á verkum Sigríðar Heimisdóttur iðnhönnuðar var í safninu laugardaginn 11. september nk. Sýningin verður opin almenningi frá og með sunnudeginum 12. september.