Hönnunarsafnið er opið á morgun, Sumardaginn fyrsta frá 12 - 17!
Hægt er að skoða tvær sýningar um þessar mundir:  Ámundi: og Un peu plus ásamt kynningu á Hönnunarverðlaunum Íslands.
Ef kalt er úti er hægt að sækja hlýja strauma og kraft í myndheiminn sem birtist á veggjum safnins.

Lesa áfram