Safnið á röngunni

Safnið á röngunni er sýning á starfinu sem fer fram á bak við tjöldin. Þar fer fram ljósmyndum á munum, skráningarvinna og umpökkun á safnmunum í sýrufríar umbúðir. Þetta starf fer venjulega fram á bak við tjöldin en í sumar gerum við það sýnilegt.

Við bjóðum gestum og gangandi að koma inn fyrir, forvitnast og fá svör við spurningum eða nánari útskýringar á þessum hluta safnastarfsins.

Safnið er opið frá 12.00 - 17.00 alla daga nema á mánudögum.

Verið velkomin!

Lesa áfram

Sunnudaginn 25. október kl. 14:00 verður Þóra Sigurbjörnsdóttir sérfræðingur sem hefur umsjón með safneign Hönnunarsafnsins með leiðsögn um sýninguna Geymilegir hlutir og kynnir verkefnið Safnið á röngunni í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa áfram
Subscribe to RSS - Safnið á röngunni