Listadagar barna- og ungmenna eru haldnir í Garðabæ dagana 19.-29. apríl 2012. Þema listadaganna er ,,Hljómlist” og listadagarnir eru sannkölluð uppskeruhátíð.
 
Hönnunarsafnið hefur boðið upp á hljóðfæra- og listasmiðjur fyrir leik- og grunnskólahópa alla Listadagavikuna.
Lautin fyrir framan safnið hefur fengið skemmtilega uppliftingu með skrautlegum Listadagafígúrum sem nemendur leik- og grunnskólar Garðabæjar hafa skreytt í tilefni daganna.

Lesa áfram