Hrund Atladóttir, höfundur sýningarinnar Sýndarsund, tekur á móti gestum á pallinum þar sem sýndarveruleika sýning hennar er staðsett. Gestir geta tyllt sér í stólinn Lína eftir Hlyn V. Atlason hönnuð í New York og heimsótt aðra vídd í vatnsupplifun.

Lesa áfram