Guðmundur Oddur Magnússon prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands flytur fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands miðvikudagskvöldið 14. nóvember kl. 20. Fyrirlesturinn er haldinn í tilefni af yfirstandandi sýningu á verkum Gísla B. Björnssonar í safninu.

Lesa áfram