Ásdís Jóelsdóttir

Kynning á rannsóknarskýrslu um íslensku lopapeysuna.

Date: 
fimmtudagur, 30 apríl, 2015 - 17:00 - 18:00
Kynning á rannsóknarskýrslu um íslensku lopapeysuna.

Ásdís Jóelsdóttir lektor kynnir helstu niðurstöður rannsóknar sinnar um uppruna íslensku lopapeysunnar í húsakynnum Hönnunarsafns Íslands við Garðatorg 1 í Garðabæ fimmtudaginn 30. aprílkl. 17:00

Haustið 2014 hófst rannsókn á uppruna, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar en verkefnið var samstarfsverkefni þriggja safna; Gljúfrasteins – húss skáldsins, Hönnunarsafns Íslands og Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi.

Íslenska
Lesa áfram

Ásdís Jóelsdóttir lektor kynnir helstu niðurstöður rannsóknar sinnar um uppruna íslensku lopapeysunnar í húsakynnum Hönnunarsafns Íslands fimmtudaginn 30. apríl kl. 17:00-18:00.

Lesa áfram

Haustið 2014 hófst rannsókn á uppruna, hönnun og þróun íslensku lopapeysunnar en verkefnið var samstarfsverkefni þriggja safna; Gljúfrasteins – húss skáldsins, Hönnunarsafns Íslands og Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi. Rannsóknin var unnin af Ásdísi Jóelsdóttur lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Skýrsluna má nálgast með því að tvísmella hér: http://www.gljufrasteinn.is/assets/images/Lopapeysuskrsla_20.4.2015.pdf

Lesa áfram
Subscribe to RSS - Ásdís Jóelsdóttir