Skuggar af skúlptúrum Einars Þorsteins, hönnuðar og stærðfræðings, eru skemmtileg leið til sköpunnar. Stúdíó Einars Þorsteins er liður í sýningunni Hönnunarsafnið sem heimili en smiðjan fer fram í stúdíóinu sunnudaginn 5. mars kl.13-14:30. Það er Auður Ösp Guðmundsdóttir hönnuður sem leiðir smiðjuna og mun allskonar aðferðir við að gera skemmtilegar skuggamyndir. Smiðjan er ætluð allri fjölskyldunni. Þátttaka ókeypis og öll velkomin.