Dr. Arndís S. Árnadóttir sýningarstjóri sýningarinnar Sveinn Kjarval, það skal vanda sem lengi á að standa, verður með leiðsögn um sýninguna ásamt Þóru Sigurbjörnsdóttur safnafræðingi Hönnunarsafns Íslands.Leiðsögnin fer fram sunnudaginn 10. nóvember nk. kl. 13.