Á fundi neyðarstjórnar Garðabæjar í morgun var eftirfarandi ákveðið vegna veðurspár dagsins:
Stofnanir Garðabæjar: Bókasafn, Hönnunarsafn, Sundlaugar og íþróttahús og félagsstarf aldraða loka kl. 13.
Þjónustuver Garðabæjar á bæjarskrifstofunni verður opið.