Þóra Sigurbjörnsdóttir, fulltrúi safneignar hjá Hönnunarsafni Íslands vera með hádegissleiðsögn um sýningarnar Gísli B. – Fimm áratugir í grafískri hönnun og Innlit í Glit. Leiðsögnin hefst  kl. 12 og er um 20 mín.

Sérstök áhersla verður lögð á merki Gísla, þar sem lesið verður í táknin sem birtast þar og velt vöngum yfir því hvaða sögu þau segja.

Sýningin Innlit í Glit segir frá fyrstu 15 árum í sögu Leirbrennslunnar Glit hf. Sagt verður frá þeirri sögu í stuttu máli ásamt því að einstakir gripir verða skoðaðir sérstaklega.

Allir  velkomnir.