Leiðsagnir

Verið velkomin í yfirferð með leiðsögn

Í Hönnunarsafni Íslands er reglulega tekið á móti hópum og haldnar leiðsagnir um sýningar safnsins. Vinsamlegast hafið samband við forstöðumanns safnsins eða Þóru Sigurbjörnsdóttur, thorasi@honnunarsafn.is fyrir nánari upplýsingar og tímapantanir..