Stefnumótun stjórnar Hönnunarsafns Íslands hófst vorið 2015 að frumkvæði stjórnar og í samstarfi við forstöðumann safnsins og yfirmann fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar....
Samkvæmt stofnskrá Hönnunarsafns Íslands skal stjórn þess leggja fram Stefnumótun um starfsemi safnsins. Í Safnalögum frá 2011 er kveðið á um að viðurkennd söfn skuli leggja fram...
Fræðsla í Hönnunarsafninu
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.