Þú getur sent safninu fyrirspurn og óskað eftir upplýsingum til dæmis um aldur, uppruna, stíl, framleiðanda eða hönnuð með því að fylla út í formin hér að neðan. Við munum eftir fremsta mætti reyna að svara spurningum sem lúta að íslenskum og erlendum hönnunargripum.
Eins geturðu miðlað til okkur fróðleik um gripi eða kynnt fyrir okkur hluti sem þér eru hugleiknir.
Vinsamlegast athugaðu að safnið verðmetur ekki gripi!