Tinna Gunnarsdóttir (1968)

Torg, stræti, lína, 1992

 

Það er engu líkara en kollurinn dansi af spenningi.

Hver kannast ekki við fiðrildin í maganum eftir matinn á aðfangadag þegar beðið er eftir því að fá að opna pakkana.

Kollurinn er hluti af útskriftarverkefni Tinnu, þar sem hún sótti innblástur í ys og þys stórborga þar sem allt hefur áhrif hvert á annað.

Lesa áfram