Dennis Davíð Jóhannesson (1946)

Djass, 1994

GKS

 

Margt hefur verið auðveldað með aukinni samskiptatækni í gegnum tölvur eða síma. En ekkert kemur þó í staðinn fyrir koss á kinn og ósk um gleðileg jól augliti til auglitis!

Ýmislegt hefur breyst síðan Dennis hannaði þetta tölvuborð. Þróunin í hönnun tölva er afar hröð og og með tilkomu far-og spjaldtölva er ekki lengur þörf á sérhönnuðum tölvuborðum – eða hvað heldur þú?

Lesa áfram