Í tilefni af alþjóðlega safnadeginum gefur Hönnunarsafnið gestum sínum ferðagjöf í formi Sundferðar.
Gjöfina má nálgast á samfélgsmiðlum safnsins en einnig er hægt að skoða hana hér: https://sundferdir.com/
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.