Manfreð Vilhjálmsson (1928)
Villa-traktor, 1962
“ Allir fá þá eitthvað fallegt...”
Það væri nú ekki amalegt ef þessi kæmi upp úr jólapakkanum!
Þennan leikfangatraktor hannaði Manfreð handa syni sínum Vilhjálmi Má, sem fékk hann í afmælisgjöf.
Hönnunarsafnið stendur reglubundið fyrir fræðslu á sviði hönnunar í formi fyrirlestra, námskeiða og vinnustofa. Hér má finna fræðsludagskrána.