Sigrún Ó. Einarsdóttir (1952)

Duo olgulínur, 2008

 

Frosnar jólasveinahúfur? Steingerður litur?

Sleppið ímyndunaraflinu lausu, það fær allt of sjaldan að þeysast um. Ef jólastress hrjáir mann þá getur verið róandi að gefa sér tíma til að skoða, hugleiða, velta fyrir sér og upplifa innra með sér óræða hluti líkt og Olgulínurnar.

 

Gler í Bergvík var fyrsta glerblástursverkstæðið á Íslandi en það var stofnað árið 1982 af Sigrúnu og Søren S. Larsen (1946-2003).

Lesa áfram