Í tilefni af tónlistarveislu á Garðatorgi í kvöld verður opið til kl 21 í Hönnunarsafninu. Við erum enn að taka upp úr kössum eðaltöffarans Einars Þorsteins Ásgeirssonar (1942-2015). Sannkölluð veisla fyrir sköpunargleðina inni hjá okkur og svo tekur Valdimar við kl. 21.

Lesa áfram