Íslenska
Þríund- Triad

Samhljómur þriggja hönnuða á HönnunarMars 2016

Aníta Hirlekar fatahönnuður

Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker

Helga Ragnhildur Mogensen skartgripahönnuður

Helga Ragnhildur Mogensen skartgripahönnuður, Bjarni Viðar Sigurðsson keramiker og Aníta Hirlekar fatahönnuður hafa vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum fyrir verk sín. Hönnuðurnir eiga það sameiginlegt að fara sínar eigin leiðir til að kanna til hlítar takmörk efnisins sem þau vinna með og er niðurstaðan oft mjög kröftug þar sem yfirborð og áferð er í aðalhlutverki.

Lesa áfram