Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir góðar stundir á árinu sem leið.

Sýningin Viðmið / Paradigm er tímabundið lokuð vegna framkvæmda í stærri sýningarsal safnsins. Verið er að undirbúa salinn fyrir komandi sýningu. Sýningar safnsins verða opnaðar að nýju 8.febrúar næstkomandi.

Við biðjumst velvirðingar ef þeim óþægindum sem þetta rask veldur.

Safnbúð safnins verður opin á venjubundnum opnunartíma safnsins, frá 12 – 17 alla daga, lokað á mánudögum. Þar er hægt að nálgast íslenska hönnun og listhandverk á góðu verði, jafnframt er hægt að blaða í hönnunartímaritum yfir kaffibolla og nálgast bækur um íslenska hönnun sem gefnar hafa verið út af safninu.

Með kveðju
Starfsfólk Hönnunarsafns Íslands.