Magnea Einarsdóttir fatahönnuður mætir með hlýjar og fallegar yfirhafnir sem frumsýndar voru á sýningunni 100% ULL. Línan ber nafnið Made in Reykjavík og samanstendur af treflum og yfirhöfnum úr íslenskri ull.
Safnið er opið frá 12-17 laugardag og sunnudag.
Verð frá á treflum 18.500. Verð á kápum frá 90.000