SAFNIÐ ER LOKAÐ Á MEÐAN SAMKOMUBANN STENDUR YFIR 


Kæru gestir: Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar vegna hraðari útbreiðslu COVID-19 í samfélaginu frá og með 24. mars. Í ljósi þess lokar safnið þar til samkomubanni hefur verið aflétt eða breytt.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur með hækkandi sól