Hlynur Vagn Atlason (1974)
Tunö, Ps Collection, 2002
Ikea
“Jólaklukkur klingja..” Þessi klukka klingir ef til vill ekki en hún telur mínúturnar fram að jólum ...... ofurhljótt.
Hlynur hannaði klukkuna þannig að hægt er taka hana af standinum og stinga í jörðina. Þannig nýtist klukkan jafnt úti sem inni.