Benedikt Guðmundsson (1907-1960)

bollastell, 1947-1952

 

Á aðventu er notalegt að fá sér heitt súkkulaði með rjóma. Þetta stell hefur ef til vill verið dregið fram um jólin?

Benedikt starfaði sem kjötiðnaðarmaður. Meðfram því vann hann að list sinni. Hann stofnaði leirbrennsluna Sjónarhól árið 1947-1952, þar sem hann renndi m.a. þetta stell.