Húsgagnaverkstæðið Einir hf.

náttborð, ca. 1950

 

Jólabækurnar ættu að sóma sér vel á þessu náttborði. Svo er hægt að fela einn eða tvo konfektmola í skúffunni.

Okkur grunar að náttborðið sé ættað frá Eini hf.  húsgagnaverkstæði á Akureyri. Meira vitum við ekki! Kannast þú við svona náttborð? Láttu okkur vita!